Rangá.is

Þverá og Affall

September 17, 2020

Veiðibækur eru í veiðihúsunum á Krossi og á Breiðabólsstað.  Veiðimenn eru beðnir að skrá afla daglega.  Laxaplast er ekki í þessum veiðihúsum.

Veiðisvæði

Affall

Affallið rennur milli austur og vestur Landeyja. Áður var það mjög jökullitað, vegna tengsla við Markarfljót. Eftir fyrirhleðslur uppi á Markarfljótsaurum breyttist það og nú er Affallið tær en ekki stór bergvatnsá.

Tölfræði

Veiðitölur 16.09.2020

8016