Rangá.is

thvera_001

Þverá í Fljótshlíð gaf 165 laxa sumarið 2014. Meðalveiði síðustu fjögurra ára eru 234 laxar eða tæpir 60 laxar á hverja stöng. Rétt er að benda veiðimönnum á að nýting í byrjun og í lok veiðitímabilsins er ekki góð. Hér fyrir neðan eru nánari tölur eftir vikum.

Veiði eftir vikum

Vikur20102011201220132014Avr.
1 - 7 /722253
8 - 14 /741219510
15 - 21 /71329152513
22 - 28 /713428171014
29 - 4 /8322426282226
5 - 11 /8291838343631
12 - 18 /8291343321426
19 - 25 /8211216281418
26 - 1 /9235926614
2 - 8 /9341436171724
9 - 15 /92481624315
16 - 22 /93391723417
23 - 29 /918331017
30 - 6 /1010611416
7 - 13 /1015123210
14 -20/10513202
21-27/102302
305119272307165234
  • Meðalveiði

    234

  • Meðalveiði á stöng

    59